Gagnlegar upplýsingar

Húsnæðisbætur
Leigendur geta átt rétt á húsnæðisbótum, upplýsingar er að finna inn á https://www.husbot.is/
 
Bilanir
Hægt er að senda beiðni vegna bilana inn á "Mínar síður" og er þeim svarað eins fljótt og auðið er en ef erindið þolir ekki bið þá er hægt að hafa samband við skrifstofuna í síma 415 0235 á milli 9 og 16. Utan skrifstofutíma er neyðarnúmer sem hægt er að hringja í, númerið er 621 2235.